Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Fimmtán greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands síðasta sólarhringinn. Ekki hafa fleiri greinst á einum degi á einni viku. Rætt verður við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni í fréttatímanum. 21.11.2020 11:32
Árekstur á Sæbraut Tveir sendibílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu fyrir klukkan níu í morgun. 21.11.2020 09:06
Lögðu hald á um 1.300 kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefna eða um þrettán hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. 20.11.2020 14:55
Maður í Berlín í haldi grunaður um morð og mannát Lögregla í Berlín í Þýskalandi hefur handtekið mann sem grunaður er um morð og mannát eftir að bein úr fórnarlambinu fundust í almenningsgarði í norðurhluta borgarinnar. 20.11.2020 14:26
Draga úr takmörkun á skólastarfi í tónlistarskólum Reglugerðin kveður á um að tónlistarskólum verði heimilt að sinna einstaklingskennslu en halda skuli tveggja metra reglu milli starfsfólks og nemenda. 20.11.2020 14:09
Patríarki serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar látinn af völdum Covid-19 Æðsti biskup serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, patríarkinn Irinej, er látinn af völdum Covid-19, níræður að aldri. Alls eru um 12 milljónir manna í kirkjunni. 20.11.2020 13:40
Varnarmálaráðherrann fer frá eftir umdeilt samkomulag Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í svæðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. 20.11.2020 13:04
Tíu greindust innanlands Tíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim voru í sóttkví við greiningu. 20.11.2020 10:58
Segir fréttamann RÚV „lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir“ Dómsmálaráðherra hefur gagnrýnt fréttaflutning RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. 20.11.2020 08:26
Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19.11.2020 14:58
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent