Hrókeringar í dönsku ríkisstjórninni Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur kynnt breytingar á ríkisstjórn sinni eftir afsögn ráðherrans Mogens Jensen vegna minkamálsins svokallaða. 19.11.2020 13:56
Höfðar mál vegna dauða Glee-stjörnunnar Naya Rivera Fyrrverandi eiginmaður Glee-stjörnunnar Naya Rivera hefur fyrir hönd dánarbús hennar stefnt yfirvöldum og stjórnendum Piruvatns, norðvestur af Los Angeles í Kaliforníu, vegna dauða Rivera í júlí síðastliðinn. 19.11.2020 13:35
Sjö látnir eftir að forsetaframbjóðandi var handtekinn í Úganda Að minnsta kosti sjö eru látnir og á annan tug slasaðir eftir að óeirðir brutust út á götum í Úganda í kjölfar þess að poppstjarnan og forsetaframbjóðandinn Bobi Wine var handtekinn. 19.11.2020 12:44
Fundu ekki kórónuveiru á íslenskum minkabúum Matvælastofnun hefur tekið sýni á öllum minkabúum landsins vegna kórónuveirunnar og reyndust þau öll neikvæð. Fyrirskipaðar hafa verið hertar sóttvarnir á minkabúum. 19.11.2020 11:58
Varð að fresta fundi með drottningu á síðustu stundu vegna smits Forsætisráðherra Danmerkur varð að fresta fyrirhuguðum fundi sínum með Margréti Þórhildi Danadrottningu í Amalíuborg í morgun þar sem einn í fjölskyldu forsætisráðherrans hafði þá greinst með kórónuveiruna. 19.11.2020 11:34
Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tveir þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 19.11.2020 10:47
Norwegian í frjálsu falli Hlutabréf í flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. 19.11.2020 10:15
Sonur og nafni söngvarans Bobby Brown fannst látinn Bobby Brown yngri, sonur bandaríska söngvarans og tónlistarframleiðandans Bobby Brown, er látinn, 28 ára að aldri. 19.11.2020 08:27
MasterChef Junior stjarna látin Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins. 19.11.2020 08:05
MAX-vélar Icelandair teknar í notkun næsta vor Forstjóri Icelandair Group segir að miðað við fjölda flugferða í núverandi ástandi sé Icelandair með nægilega margar vélar til að anna áætluninni. Bandarísk flugmálayfirvöld gáfu MAX-vélunum grænt ljós til að fljúga á ný í gær. 19.11.2020 07:33
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent