Hafa lokað á viðskipti með bréf í Norwegian Búið er að loka á öll viðskipti með hlutabréf í flugfélaginu Norwegian í norsku kauphöllinni. NRK segir frá því að von sé á tilkynningu frá félaginu. 18.11.2020 14:31
Óttast áhrif fækkunar í herliði Bandaríkjamanna Tilkynnt hefur verið að Bandaríkjamenn muni fækka í herliði sínu í Írak og Afganistan um 2.500 á næstu vikum. 18.11.2020 13:53
Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Var annar fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. 18.11.2020 12:21
Samið um byggingu 3,3 milljarða byggingar á Alþingisreit Samningur við ÞG verktaka um þriðja áfanga byggingar fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í dag. 18.11.2020 11:55
Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18.11.2020 11:47
Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Níu af þessum ellefu voru í sóttkví við greiningu. 18.11.2020 10:56
Mæðgur dæmdar fyrir kókaíninnflutning Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu innvortis með flugi frá Brussel í Belgíu og til Íslands í ágúst síðastliðinn. 18.11.2020 10:07
„Heyrir til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir 100“ Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. 18.11.2020 07:23
Léttskýjað og allt að þrettán stiga frost Hæðarhryggur gengur inn á landið í dag með hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. 18.11.2020 07:14
Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17.11.2020 14:03
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent