Níu greindust innanlands Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim sem greindust í gær voru í sóttkví, eða 67 prósent. 16.11.2020 10:54
Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. 16.11.2020 09:17
Kjartan Jóhannsson er látinn Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra, formaður Alþýðuflokksins og sendiherra, er látinn, áttræður að aldri. 16.11.2020 08:13
Forsetaskipti framundan í Moldóvu Maia Sandu, hagfræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra Moldóvu, verður næsti forseti landsins. 16.11.2020 07:55
Lestur landsmanna eykst milli ára Landsmenn virðast lesa og hlusta meira á bækur í ár en í fyrra samkvæmt niðurstöðum könnunar Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Meðalfjöldi lesinna bóka er nú 2,5 á mánuði samanborið við 2,3 í fyrra. 16.11.2020 07:40
Utanríkisráðherra Sýrlands er látinn Waled al-Muallem, utanríkisráðherra Sýrlands, er látinn, 79 ára að aldri. 16.11.2020 07:27
Norðankaldi og él norðan- og austanlands Spáð er norðan- og norðaustankalda og éljum norðan- og austanlands í dag og jafnvel skúrum eða éljum við suðurströndina til hádegis, en annars úrkomulaust að kalla. Hiti víða í kringum frostmark í dag. 16.11.2020 07:16
Kaupa Arnar&Arnar Íslenska auglýsingastofan hefur fest kaup á rekstri og starfskröftum hönnunarteymisins Arnar&Arnar. 13.11.2020 14:44
Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir árásina í Kuopio Dómstóll í Finnlandi dæmdi í dag hinn 26 ára Joel Marin í lífstíðarfangelsi fyrir morð á einum og tuttugu tilraunir til morðs í starfsmenntamiðstöð í borginni Kuopio í október á síðasta ári. 13.11.2020 13:44
Cummings hyggst hætta fyrir árslok Dominic Cummings mun láta af störfum sem helsti ráðgjafi breska forsætisráðherrans Boris Johnson fyrir árslok. 13.11.2020 12:57
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent