Átta greindust innanlands Átta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa svo fáir greinst á einum degi síðan 14. september. Einungis tveir af þessum átta sem greindust voru í sóttkví. 13.11.2020 10:51
Loka fyrir hringaksturinn á bílastæðinu næst Laugum Framkvæmdir standa nú yfir við innkeyslu á bílastæðið næst World Class Laugum í Laugardal sem ætlað er að bæta umferðaröryggi. Eftir breytingar verður almennum stæðum þar fækkað og lokað fyrir hringakstur. 13.11.2020 10:25
Alræmdur breskur raðmorðingi látinn af völdum Covid-19 Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum var kallaður Yorkshire Ripper, er látinn. Hann drap þrettán konur hið minnsta á áttunda áratugnum. 13.11.2020 08:21
Mun áfram stýra landinu næstu fimm árin Landskjörstjórn í Mjanmar staðfesti í morgun að Lýðræðislega þjóðarbandalagið, flokkur Aung San Suu Kyi, hafi tryggt sér nægilega mörg þingsæti til að stýra landinu næstu fimm árin. Kosningar fóru fram í landinu síðasta sunnudag. 13.11.2020 07:43
Föst í Víkurskarði og lokar veginum Víkurskarð er lokað eins og er þar sem flutningabifreið er föst sökum hálku og lokar veginum. 13.11.2020 07:15
Kennarinn sem flytur senn í Hvíta húsið Þegar nýr Bandaríkjaforseti sver embættiseið þann 20. janúar næstkomandi mun bandaríska þjóðin sömuleiðis eignast nýja forsetafrú – Jill Biden. Þar fer kona sem brennur fyrir kennslu, hagsmunum fjölskyldna hermanna og baráttu gegn brjóstakrabbameini. 13.11.2020 06:30
Fyrrverandi forseti Gana er látinn Jerry John Rawlings, fyrrverandi forseti Gana, er látinn, 73 ára að aldri. 12.11.2020 14:23
Sjö fórust í þyrluslysi í Egyptalandi Sjö eru látnir eftir að þyrla alþjóðlegs friðargæsluliðs hrapaði á Sínaí-skaga í Egyptalandi í dag. 12.11.2020 14:10
Ekki hefur greinst riða á fleiri bæjum Ekki hafa komið upp tilfelli riðu í sauðfé á fleiri bæjum í Skagafirði. Enn er þó verið að taka sýni í landshlutanum og raunar landinu öllu. 12.11.2020 11:38
Átján greindust með kórónuveiruna innanlands Átján greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þessum átján voru í sóttkví við greiningu. 12.11.2020 10:52
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent