varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

45 á­bendingar til með­ferðar vegna grímu­lausra vagn­stjóra

Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn.

Vísað út eftir að hafa neitað að bera grímu

Starfsmenn Nexus í Glæsibæ þurftu á laugardaginn að neita viðskiptavini um inngöngu vegna annars en óláta, ölvunar eða vímu eða þá fyrri stuldar í fyrsta sinn í 28 ár.

Ou­attara hlaut 94 prósent at­kvæða

Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar, en þeir vilja meina að Ouwttara hafi ekki verið heimilt að bjóða sig fram til endurkjörs.

Ráðinn til Sjóvár

Þórir Óskarsson, tryggingastærðfræðingur hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá.

Frá Össuri til Alvotech

Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur ráðið Rakel Óttarsdóttur sem framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs.

Sjá meira