45 ábendingar til meðferðar vegna grímulausra vagnstjóra Alls hafa 45 ábendingar sem borist hafa Strætó um að bílstjórar vagna á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki með grímur eða noti þær ekki rétt, verið teknar til meðferðar frá því að grímuskylda var tekin upp í strætisvögnum 5. október síðastliðinn. 3.11.2020 15:16
Leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn Breski leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn, 67 ára að aldri. 3.11.2020 13:52
Vísað út eftir að hafa neitað að bera grímu Starfsmenn Nexus í Glæsibæ þurftu á laugardaginn að neita viðskiptavini um inngöngu vegna annars en óláta, ölvunar eða vímu eða þá fyrri stuldar í fyrsta sinn í 28 ár. 3.11.2020 13:34
Tugir í sóttkví eftir smit í skammtímavistun fyrir fatlaða á Akureyri Starfsmaður í skammtíma- og frístundaþjónustu fyrir fatlaða á Akureyri hefur greinst með Covid-19. Viðkomandi starfaði í Þórunnarstræti 99 og hefur starfsemi þar verið lögð af á meðan smitrakning fer fram. 3.11.2020 13:17
Ouattara hlaut 94 prósent atkvæða Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar, en þeir vilja meina að Ouwttara hafi ekki verið heimilt að bjóða sig fram til endurkjörs. 3.11.2020 13:10
Rúmlega fimmtíu féllu í loftárásum Frakka í Malí Varnarmálaráðherra Frakklands segir að rúmlega fimmtíu hryðjuverkamenn hafi fallið í loftárásum franska hersins í Malí í síðustu viku. 3.11.2020 12:54
Mjólkursamsölunni skipt upp og Pálmi nýr forstjóri Eigendur og stjórn Mjólkursamsölunnar hafa ákveðið að skipta starfseminni upp í sjálfstæð félög í sömu eigu, sem sinni annars vegar innlendri og hins vegar erlendri starfsemi. 3.11.2020 12:10
Ráðinn til Sjóvár Þórir Óskarsson, tryggingastærðfræðingur hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. 3.11.2020 12:04
Frá Össuri til Alvotech Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur ráðið Rakel Óttarsdóttur sem framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs. 3.11.2020 12:00
27 greindust með kórónuveiruna í gær Alls greindust 27 með kórónuveiruna í gær. Rúmlega sextíu prósent af þeim sem greindust voru í sóttkví. 3.11.2020 11:00
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent