42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29.10.2020 10:53
Þrír látnir eftir árás við kirkju í Nice Að minnsta kosti þrír eru látnir og nokkrir eru særðir eftir hnífstunguárás við Notre Dame í miðborg frönsku borgarinnar Nice í morgun. Borgarstjóri segir að um mögulega hryðjuverkaárás sé að ræða. 29.10.2020 09:10
Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. 29.10.2020 08:41
Kántrísöngvarinn Billy Joe Shaver er látinn Bandaríski kántrísöngvarinn og lagasmiðurinn Billy Joe Shaver er látinn, 81 árs að aldri. 29.10.2020 08:17
Fyrstu skráðu smitin á eyjunum Fyrstu skráðu kórónuveirusmitin hafa komið upp á Marshall-eyjum í Kyrrahafi, en eyjarnar hafa verið einn af síðustu stöðum heims þar sem ekkert hefur spurst til Covid-19. 29.10.2020 07:47
Gular viðvaranir enn í gildi fram eftir morgni Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri austanátt og sums staðar stormi syðst og víða dálítilli rigningu eða slyddu. Þó er gert ráð fyrir heldur hægari suðaustanvindi og eftir hádegi. 29.10.2020 07:19
Lækka hámarkshraða á Kjalarnesi vegna undirbúnings breikkunarframkvæmda Búið er að lækka hámarkshraða á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi vegna undirbúnings framkvæmda við breikkun vegarins. Er hámarkshraðinn þar nú 70 km/klst, en hefur verið 90. 28.10.2020 14:45
Heathrow missir fyrsta sætið Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu. 28.10.2020 14:08
Fylgi Sjálfstæðisflokks tæp 22 prósent í nýrri könnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 21,9 prósent í nýrri könnun MMR, tæplega fjórum prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í september. 28.10.2020 13:37
Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28.10.2020 13:08
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent