Aldrei fleiri gist í Hallormsstaðaskógi Íslendingar eru um 70-90 prósent gesta á svæðinu. 29.7.2018 12:34
Verðhækkanir og uppsagnir í kortunum verði launahækkanir of miklar Formaður Samtaka iðnaðarins telur verðhækkanir í kortunum á næstu misserum og afar lítið svigrúm til launahækkana í næstu kjarasamningum. Þrátt fyrir góðæri hafi framleiðslufyrirtæki þurft að hagræða hjá sér og segja upp fólki. 28.7.2018 19:00
„Þetta þarf ekki að skilgreina mann að eilífu“ Allir geta orðið fyrir kynferðisofbeldi að sögn skipuleggjanda Druslugöngunnar í ár. 28.7.2018 13:18
Golfsambandið þverbrýtur bann við áfengisauglýsingum Árni Guðmundsson formaður Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum er afar ósáttur við nýja auglýsingu frá Golfklúbbi Selfoss þar sem áfengi er auglýst meðal helstu verðlauna í Egils Gull mótinu sem verður haldið þann 4. ágúst. 28.7.2018 12:21
Telur Laugardal svívirtan meðan á Secret Solstice stendur Laugardalur er að vissu leyti svívirtur meðan á tónlistarhátíðinni Secret Solstice stendur, að mati íbúa í hverfinu. Íbúar flýi heimili sín og vilji hátíðina burt úr dalnum. 27.7.2018 20:30
Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum Ávöxtun lífeyrissjóða ræður hvað mestu um lífskjör á efri árum og því væri ákjósanlegt að samræma reglur um þá svo fólk eigi auðveldar með að bera þá saman, segir skýrsluhöfundur um ávöxtun lífeyrissjóða. Fjármálaeftirlitið ætlar að samræma reglur um uppgjör lífeyrissjóða ef tilefni verður til. 27.7.2018 20:00
Samræma þarf uppgjörsaðferðir lífeyrissjóða til að gera ávöxtunartölur þeirra samanburðahæfar Lífeyrissjóðir nota mismunandi uppgjörsaðferðir sem gerir samanburð erfiðan og getur haft mikil áhrif á hvaða ávöxtuntölur þeirra. Framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins segir langtímaávöxtun sjóðsins hærri en kemur fram í nýlegri skýrslu. 25.7.2018 19:30
Algjör uppskerubrestur blasir við Norðmönnum sem vilja kaupa hey af Íslendingum Miklir sumarhitar og þurrkur og þarf að skera niður kúastofninn takist ekki að útvega hey. 19.7.2018 20:11
Vildi vísa ágreiningi um launasetningu ljósmæðra inn í gerðardóm Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, segir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins sé snúin og margflókin. 19.7.2018 15:35
Segir ríkisstjórnina bera ábyrgð á neyðarástandinu sem ríkir á Landspítala Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra, segir að ríkisstjórnin beri ábyrgð á því neyðarástandi sem skapast hefur á Landspítalanum vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem nú hefur verið í gildi í um einn og hálfan sólarhring. 19.7.2018 12:17