Raðmorðingi sér fram á sitt síðasta og segist bera ábyrgð á dauða 60 kvenna Segist hafa myrt konur í fjölda ríkja á ferð sinni um Bandaríkin á 35 ára tímabili. 8.6.2019 10:49
Tveggja ára laus í fangi föður síns Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. 8.6.2019 07:15
Sneru dómi vegna deilna Smáralindar og Norðurturnsins um bílastæði Héraðsdómur Reykjaness hafði vísað kröfum eigenda Norðurturnsins frá dómi og dæmt þá til að greiða eigendum Smáralindar og Kópavogsbæ, hvorum um sig, þrjár milljónir króna í málskostnað. 7.6.2019 16:44
Staðfestu dóm yfir manni sem braut gegn æskuvinkonu Atvikið átti sér stað í september árið 2014. 7.6.2019 16:27
Fjögurra ára dómur yfir manni sem braut gegn barni staðfestur Maðurinn lést skömmu eftir uppkvaðningu héraðsdóms en börn hans áfrýjuðu til Landsréttar. 7.6.2019 16:11
Bræðurnir ungu höfðu gengið 4,5 kílómetra áður en þeir fundust á leikvelli Fóru af heimili sínu klukkan hálf sjö en fundust rétt fyrir tíu. 7.6.2019 15:09
Stjórnendabreytingar hjá Mentor Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi. 7.6.2019 14:40
Veðurspá fyrir næstu viku svipar til methitabylgjunnar árið 1939 og ágústhitans árið 2004 Veðurfræðingur leggur áherslu á að þessi spá sé sýnd veiði, en ekki gefin. 7.6.2019 13:37
Vaxtakjör Íslandsbanka taka breytingum Breytingin gerð í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands. 7.6.2019 13:25