Beint útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Láglaunakonur búa við óviðunandi kjör samkvæmt félagsfræðingi sem rannsakað hefur aðstæður launafólks á Íslandi síðustu ár. 24.11.2018 18:04
Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni. 24.11.2018 17:53
Framleiðir chilli-sósu í Berufirði Óðinn varð forfallinn chilli-fíkill í Bandaríkjunum og fór að gera eigin sósu á Íslandi vegna lítils úrvals. 23.11.2018 19:45
Landsréttur segir lögreglumenn hafa vænt Thomas um að vera sekan um morð við yfirheyrslu Yfirheyrsluaðferðin talin hafa farið gegn reglum um rétt handtekinna manna en ekki brotið í bága við önnur ákvæði laga um meðferð sakamála. 23.11.2018 16:55
Fimm og hálfs árs dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur Hinn dæmdi sagði um handrukkun að ræða sem fór úr böndunum. 23.11.2018 15:18
Nítján ára fangelsisdómur yfir Thomasi Møller Olsen staðfestur Dómur féll í Landsrétti í dag. 23.11.2018 14:00
Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23.11.2018 12:30
Þrettán milljónir í bíl og bílstjóra borgarstjóra Meirihlutinn óskaði eftir því að starfsfólk borgarinnar fengi frið fyrir ágangi málefnafátækra stjórnmálamanna sem tortryggðu allan kostnað. 23.11.2018 11:23
Grunuð um að hafa reynt að drepa tengdason sinn og afmá verksummerki Einnig grunuð um að hafa stungið á hjólbarða bíls til að varna því að maðurinn kæmist í burtu. 22.11.2018 16:34
Segir dóm sýna fram á að íslenska ríkið reiknaði endurgreiðslu gjalda rangt Hagar, Innes og Sælkeradreifingin höfðu betur gegn íslenska ríkinu í dag. 22.11.2018 15:47