Arion banki gefur út skuldabréf í evrum Arion banki gaf í dag út skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 37 milljörðum íslenskra króna. 13.3.2018 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar leggur til aukið samstarf milli lögreglu og borgar til að stemma stigu við vændisstarfsemi sem hefur stóraukist hér á landi síðustu ár. 13.3.2018 18:00
Starfsemi Framtakssjóðsins að ljúka Framtakssjóður Íslands slhf. (FSÍ) var stofnaður í desember 2009 af 16 lífeyrissjóðum. 13.3.2018 17:55
Bandaríkin fullviss um fundinn þrátt fyrir þögn Norður Kóreu Fundarboðið barst og við þáðum það 12.3.2018 23:09
Ungverskir þungarokkarar þurfa að æfa stíft fyrir Eurovision Voru með nokkra bakraddasöngvara baksviðs en reglur Eurovision leyfa aðeins sex flytjendur. 12.3.2018 21:57
Aðstandendur Hauks Hilmarssonar kröfðust fundar með ráðherra Munu hitta Guðlaug Þór á morgun. 12.3.2018 19:33
Telur afar líklegt að Rússar beri ábyrgð á því að eitrað var fyrir njósnara May tilkynnti þessa niðurstöðu á breska þinginu í dag 12.3.2018 17:57
Skrifstofa Alþingis skerpir á tölum um akstursgreiðslur þingmanna Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð. 12.3.2018 17:34
Vegurinn um Lyngdalsheiði lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss Brunavarnir Árnssýslu greina frá þessu. 8.3.2018 16:28
Arion banki mátti ekki krefja viðskiptavin sem hafði notið frestun greiðslna um dráttarvexti Dómur í málinu féll í Hæstarétti í dag. 8.3.2018 16:24