Segir Wall hafa látist vegna kolsýringseitrunar Danski uppfinningarmaðurinn breytir framburði sínum vegna dauða sænsku blaðakonunnar Kim Wall. 8.3.2018 13:57
Vildi ekki leggja á veröldina að upplýsa um skelfilegan dauðdaga Kim Wall Peter Madsen hefur svarað spurningum saksóknara og lögmanna í réttarhöldum í Kaupmannahöfn í dag. 8.3.2018 12:55
Fjórir í haldi eftir aðgerð sérsveitar í Bríetartúni Lögreglan fékk ábendingu um að ráðist hefði verið á konu. 8.3.2018 09:51
Eina sem beið sérsveitarinnar á Ægisíðu var sofandi maður Lögreglan segir málið snúast um eina líkamsárás fyrr í nótt eftir að kastast hafði í kekki á milli tveggja hópa. 7.3.2018 16:46
Reyna að afla upplýsinga um Hauk Haukur er sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi. 7.3.2018 16:00
Skoða hvort málið tengist uppgjöri í undirheimum Grunur er um fíkniefnamisferli og hefur lögreglan lagt hald á fíkniefni í aðgerðum sínum. 7.3.2018 14:21
Þrír handteknir á Grettisgötu í tengslum við lögregluaðgerð á Ægisíðu Þrír menn voru handteknir í Grettisgötu um hádegisbil í dag. 7.3.2018 13:29
Sérsveitin tók N1 yfir sem aðgerðastöð Starfsfólkinu bannað að fara á meðan því stendur. 7.3.2018 10:04