Sættu ofsóknum í heimalandinu og hlakka til að hefja nýtt líf á Íslandi Tíu flóttamenn frá Úganda komu til landsins í dag og þeirra bíða ný heimili í Mosfellsbæ. Um er að ræða hinsegin flóttamenn og fjölskyldur þeirra sem hafa búið í flóttamannabúðum í Kenía. 19.3.2018 19:45
Góði úlfurinn tróð upp á Njálsgöturóló: „Hef komið oft hingað með vinum mínum til þess að leika mér í eltingarleik“ Gleðin var við völd á Njálsgöturóló í dag þegar þar fór fram svokallað krakkareif. 17.3.2018 20:00
Segjast olnbogabarn í kerfinu og vilja ríkisrekstur Formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að einfalda þurfi rekstrarmódel sjúkrabíla á Íslandi. 17.3.2018 13:46
Sendiherra Rússlands á Íslandi: „Rússland tengist á engan hátt atburðunum í Salisbury“ Sendiherra Rússa á Íslandi segir ákvörðun Breta um refsiaðgerðir í tengslum við eiturefnaárásina á fyrrum njósnarann Sergei Skripal og dóttur hans, fyrr í þessum mánuði, byggja á fölskum forsendum. 15.3.2018 19:45
„Krakkar sem ég þekki vilja taka samræmdu prófin“ Nemendum í níunda bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku sem fresta þurfti í síðustu viku en niðurstöður prófanna verða ekki notaðar við mat á umsóknum um framhaldsskólavist. 14.3.2018 19:45
Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma duga ekki til Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna. 11.3.2018 20:15
Frumkvöðlar úr Verzló kynna súkkulaðiskeiðar til sögunnar Hópur nemenda í Verslunarskólanum kynnir fljótlega til sögunnar nýjung á íslenskum markaði, svokallaða súkkulaðiskeið til að gera heitt kakó. 11.3.2018 20:00
Þorsteinn Víglundsson með 98,5% atkvæða í embætti varaformanns Þorsteinn Víglundsson, nýkjörinn varaformaður flokksins, lagði mikla áherslu samstarf við Evrópusambandið í þakkarræðu sinni á þinginu. 11.3.2018 19:45
Gagnrýnir utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar vegna Brexit Formaður Viðreisnar segir að Bretar muni í krafti stærðar sinnar leitast við að skara eld að eigin köku í tvíhliða fríverslunarsamningum við útgönguna úr Evrópusambandinu, þar á meðal gagnvart Íslandi. 10.3.2018 20:45
Telja lík Hauks enn vera í þorpinu þar sem hann féll Fulltrúi útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrin segir lík Hauks ennþá vera í þorpinu þar sem hann féll en kveðst í samtali við fréttastofu hvorki geta sagt af né á um hvort fleiri Íslendingar hafi gengið til liðs við hersveitir kúrda í Sýrlandi. 10.3.2018 19:30