Til skoðunar að krefjast skaðabóta vegna vandræða við framkvæmd samræmdra prófa Forstjóri Menntamálstofnunar segir til skoðunar að rifta samningi við erlent fyrirtæki sem rekur kerfi sem notað er við framkvæmd samræmdra prófa og krefjast skaðabóta. 9.3.2018 19:30
21 flóttamaður frá Írak og Sýrlandi komu til landsins í dag Fjórar flóttafjölskyldur komu til landsins í dag en þeirra bíða ný heimili í Fjarðabyggð og á Vestfjörðum. 6.3.2018 20:00
Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6.3.2018 19:30
Matteo Renzi segir af sér Stjórnarkreppa er yfirvofandi á Ítalíu en þingkosningarnar sem fram fóru í landinu í gær skiluðu engum augljósum niðurstöðum. 5.3.2018 20:00
„Tollverndin er hætt að bíta“ Formaður Bændasamtaka Íslands segir að tollvernd á íslenskar landbúnaðarvörur sé hætt að skila tilætluðum árangri og hana þurfi að endurskoða. 5.3.2018 19:45
Fleiri hafa samband við hjálparsíma Rauða krossins vegna kynferðisofbeldis og sjálfsvígshugsana Að sögn umsjónarmanns hjálparsímanns má líklega þakka vitundarvakningu í samfélaginu og metoo-byltingunni að fleiri leiti sér hjálpar. 1.3.2018 20:00
Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi. 1.3.2018 19:45
Milljóna þýfi fannst við húsleitir vegna innbrotahrinu Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28.2.2018 20:48
Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28.2.2018 09:45
Segir mikinn skort á sjúkraliðum: „Heilbrigðisyfirvöld afskaplega sofandi í þessum málum“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir stjórnvöld hafa sofnað á verðinum hvað varðar málefni stéttarinnar. Mikill skortur sé á sjúkraliðum og nýliðun gangi of hægt. 27.2.2018 20:30