Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10.8.2019 13:00
Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. 10.8.2019 12:15
Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum 9.8.2019 19:30
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. 9.8.2019 13:00
Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi 9.8.2019 12:30
Beitir sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum þegar tengsl við börn eru skráð Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum barna þegar foreldratengsl eru skráð en í dag getur barn ekki átt tvær mæður. Heilbrigðisráðherra segir málið mikilvægt enda um tímaskekkju að ræða. 8.8.2019 20:00
Kemur vel til greina að stjórnarmenn segi af sér vegna Árskógamálsins Fer ekki vel fyrir félaginu ef kaupendur íbúða höfða mál. 8.8.2019 13:36
Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Formaður Hinsegin daga, heiðursgestur Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfinu. 8.8.2019 12:30
Fær ekki að vera skráð móðir barns síns Staðan er önnur þegar maður samþykkir að tæknifrjóvgun fari fram á konu sinni 7.8.2019 19:30