Segir lærdóm dreginn af E.coli faraldrinum Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs 6.8.2019 19:30
Áætlað er að framkvæmdir við varnartengd mannvirki á Keflavíkurflugvelli hefjist á næsta ári Ögmundur segir það ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst ef Bandaríkjaher snýr aftur til Keflavíkur í boði hans gamla flokks, VG 29.7.2019 20:00
Segir bagalegt að uppbygging varnarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli fari fram á vakt VG í ríkisstjórn 29.7.2019 13:29
Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. 28.7.2019 20:59
Gekk hringinn í kringum landið á 43 dögum Hin 16 ára Eva Bryndís lauk göngu sinni hringinn í kringum landið síðdegis í dag. 28.7.2019 19:49
Fullyrðir að Bjarni Benediktsson hætti ekki í haust Friðjón segir ummæli fyrrum foringja Sjálfstæðisflokksins vonbrigði. 28.7.2019 13:00
Segir að svæsnustu brotin á vinnumarkaði séu í ferðaþjónustunni Forseti ASÍ segir að svæsnustu brot sem verkalýðshreyfingar sjá á vinnumarkaði sé að finna í ferðaþjónustunni. Hún gagnrýnir hve litla aðkomu verkalýðshreyfingarnar hafi að stefnumótun í ferðaþjónustu í ljósi fjölda brota. 28.7.2019 12:30
Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. 27.7.2019 20:30
Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. 27.7.2019 20:00
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27.7.2019 13:00