Formaður Eflingar segist ekki finna fyrir auknum kaupmætti hér á landi Formaður Eflingar segist ekki finna fyrir auknum kaupmætti hér á landi. Samkvæmt sérfræðingi stéttarfélagsins hefur skattbyrði aukist umtalsvert á sama tíma og bætur frá hinu opinbera hafa rýrnað. Hann segir að nú sé komið að því að stjórnvöld verði rukkuð um efndir á loforðinu um breytingar á skattkerfinu. 20.10.2018 19:30
Samtök hernaðarandstæðinga fyrir „tilviljun“ í menningarferð á heræfingasvæði Samtök hernaðarandstæðinga munu mótmæla skipulagðri heræfingu í Þjórsárdal í dag 20.10.2018 15:36
Einungis 89 starfandi talmeinafræðingar hérlendis Enginn talmeinafræðingur starfandi á Þroska- og hegðunarstöð. 20.10.2018 15:00
Segir að sá sem sendi svikapóstana hafi einblínt á heimabanka fólks Málið er litið alvarlegum augum innan lögreglunnar 7.10.2018 19:30
Segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að stórauka þurfi eftirlit með launaþjófnaði innan veitinga- og hótelgeirans. Hún segir slík lögbrot ekki liðin innan samtakanna enda grafi þau undan ábyrgum fyrirtækjum. 7.10.2018 12:35
Lögreglufulltrúi segir svikahrappana hafa lagt mikla vinnu í gerð póstsins Lögreglan fékk ófáar ábendingar vegna póstsins í gær 7.10.2018 12:10
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp