Bein útsending: Samgöngusáttmálinn uppfærður Boðað hefur verið til blaðamannafundar í Salnum í Kópavogi þar sem kyntar verða uppfærslur á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Fundurinn hefst kl. 13 og verður í beinni útsendingu á Vísi. 21.8.2024 12:38
Hefði ekki í „blautustu, villtustu draumum“ órað fyrir óbreyttum stýrivöxtum Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að sig hefði ekki órað fyrir því, í sínum villtustu draumum, þegar hann undirritaði kjarasamninga í vor að enn yrðu stýrivextir í 9,25 prósentum í dag. Hann segir tíma til kominn að rótargreina hvers vegna vaxtastig sé svona hátt í landinu. 21.8.2024 10:27
Erlendum ríkisborgurum fjölgað um fimm þúsund síðan í desember Erlendum ríkisborgurum, sem eru með skráða búsetu hér á landi, hefur fjölgað um sjö prósent á átta mánuðum. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 0,4 prósent. 21.8.2024 09:11
Segir jafn galið að birta lista yfir tekjur bótaþega Formaður Samtaka skattgreiðenda segir útgáfu Tekjublaðsins, sem kom út í gær, byggja á lægstu hvötum mannanna. Hann segir ekkert annað að baki en hnýsni, öfund og samanburðarfræði. 21.8.2024 08:39
Hátt í þrjátíu pílagrímar fórust í rútuslysi Minnst tuttugu og átta pakistanskir pílagrímar fórust þegar rúta valt í Íran í gærkvöldi. Tuttugu og þrír til viðbótar slösuðust. 21.8.2024 07:59
Segir fitubúninginn hafa bjargað Breski stórleikarinn Ian McKellen segir að fitubúningur, sem hann klæddist til að leika Shakespeare-persónuna Falstaff, hafi bjargað honum þegar hann datt af leiksviði í Lundúnum í júní. Áverkarnir hefðu verið mun verri hefði hann ekki klæðst búningnum. 21.8.2024 07:36
Ónotuð hraðtískuföt hrannast upp hjá Rauða krossinum Fatasöfnun Rauða krossins hefur tekið ákvörðun um að selja ekki vörur frá netverslunum eins og Shein og Temu í búðum sínum á Íslandi. Teymisstjóri söfnunarinnar segir gríðarlegt magn af slíkum fötum rata í söfnunargáma og oft séu þau jafnvel ónotuð. 18.8.2024 19:10
Kýtingur á stjórnarheimilinu og ofgnótt af hraðtískufötum Dómsmálaráðherra og formaður Vinstri grænna eru ósammála um forgangstöðun í málefnum útlendinga. Í síðustu viku lýsti annar ráðherra sig ósammála formanninum um orkumál. Rætt verður við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. 18.8.2024 18:01
Ósætti meðal ráðherra og víðtækt heitavatnsleysi Dómsmálaráðherra segist ósammála samráðherra sínum og formanni Vinstri grænna um að breytingar á útlendingalögum eigi ekki að vera forgangsmál. Hún boðar frekari breytingar í haust. 18.8.2024 11:42
Á harðahlaupum í handjárnum Nokkur erill var á höfuðborgarsvæðinu í nótt og komu hundrað og fimm mál á borð lögreglu á tólf klukkustunda tímabili frá klukkan fimm síðdegis til klukkan fimm í morgun að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 18.8.2024 09:15