Kobe og félagar hjóla í Gatorade Kobe Bryant og félagar sem standa að orkudrykknum Body Armor eru farnir í stríð við orkudrykkjarisann Gatorade. 19.4.2018 08:00
Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. 18.4.2018 20:00
KR-ingar ætla að fjölmenna í Skagafjörðinn Fyrsti leikur Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla fer fram á Króknum á föstudag. 18.4.2018 16:45
Buffon tryggasti þjónninn í Evrópuboltanum | Sjáðu listann Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, mun væntanlega leggja skóna á hilluna en hann er sá leikmaður í Evrópuboltanum sem hefur verið lengst hjá sama liðinu. Hvaða aðrir leikmenn eru einnig tryggir þjónar sinna liða? 18.4.2018 16:00
Man. City á fimm leikmenn í liði ársins Eins og búast mátti við eru ansi margir leikmenn Englandsmeistara Man. City í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. 18.4.2018 12:06
Golfhringur vina endaði með hnífstungu Ástrali á miðjum aldri hefði betur sleppt því að fara í golf með tveimur vinum sínum eftir að þeir voru búnir að fá sér nokkra gráa. 17.4.2018 23:30
Raul og Xavi í þjálfaranámi Tvær af stærstu stjörnum Spánverja á öldinni, Raul og Xavi, ætla að láta til sín taka í þjálfaraheiminum fljótlega. 17.4.2018 17:00
Anna Úrsula: Ekki alltaf sem betra liðið vinnur Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. 17.4.2018 16:30
Síðasti miðasölugluggi HM á morgun | Miðar í boði á alla leiki Klukkan 09.00 í fyrramálið opnar síðasti miðasöluglugginn fyrir HM í Rússlandi. Það er betra að vera á tánum því fyrirkomulagið er fyrstur kemur, fyrstur fær. 17.4.2018 15:00
Torres ætlar ekki að spila áfram á Spáni | Kína líklegt Framherjinn Fernando Torres yfirgefur herbúðir Atletico Madrid í sumar og liggur ekki enn fyrir hvert hann fer. Það kemur þó ekki til greina að fara í annað lið á Spáni. 17.4.2018 14:30