Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17.4.2018 14:00
Alonso líklega í bann fyrir að traðka á andstæðingi Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ákvað nú í hádeginu að kæra Marcos Alonso, varnarmann Chelsea, fyrir ofbeldisfulla hegðun á vellinum. 17.4.2018 12:57
Sirkusbjörn afhenti boltann fyrir leik | Myndband Dýraverndunarsamtök eru brjáluð þar sem sirkusbjörn var notaður til þess að afhenda boltann fyrir leik í 3. deildinni í Rússlandi á dögunum. 17.4.2018 10:30
Sturlaður tenniskappi hellti sér yfir óheppnasta dómara tennissögunnar | Myndband Einn efnilegasti tenniskappi heims, Bandaríkjamaðurinn Jared Donaldson, missti algjörlega stjórn á skapi sínu í leik í gær. 16.4.2018 23:30
Fékk fugl í bókstaflegri merkingu og missti af niðurskurðinum Atvinnukylfingurinn Kelly Kraft lenti í ótrúlegu atviki á PGA-móti síðasta föstudag. 16.4.2018 23:00
Belichick er besti þjálfari allra tíma en stundum er hann algjört fífl Útherjinn Danny Amendola yfirgaf New England Patriots eftir síðustu leiktíð og er kominn í hlýjan faðm Miami Dolphins. 16.4.2018 22:30
Hvað verður um Dez Bryant? Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Dez Bryant, er á lausu eftir að Dallas Cowboys ákvað að rifta samningi við hann um helgina. 16.4.2018 20:15
Íslensku bardagastrákarnir gerðu það gott í London Birgir Örn Tómasson er enn ósigraður sem atvinnumaður í MMA en hann vann um nýliðna helgi sinn þriðja bardaga á ferlinum. 16.4.2018 14:00
Kompany fagnaði titlinum í sófanum hjá stuðningsmanni Man. Utd Man. City varð sófameistari í enska boltanum í gær er Man. Utd tapaði óvænt gegn WBA. Fyrirliði City, Vincent Kompany, skemmti sér konunglega er hann fagnaði titlinum. 16.4.2018 10:30
Marcus Walker klárar úrslitakeppnina með KR Íslandsmeistarar KR fengu heldur betur góðan liðsstyrk í morgun er Bandaríkjamaðurinn Marcus Walker lenti í Keflavík. Hann er kominn til þess að hjálpa sínu félagi í úrslitakeppninni. 14.4.2018 08:00