Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sterbik mættur í spænska markið

Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið.

Guðmundur kominn í úrslit á Asíumótinu

Barein, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, komst í morgun í úrslit Asíumótsins í handbolta er liðið vann sigur á Sádi Arabíu, 24-22, í undanúrslitaleik.

Cervar hættir með Króata

Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný.

Sjá meira