Norsku stelpurnar átu rússneska björninn Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hreinlega flaug inn í undanúrslitin á HM í kvöld. 13.12.2017 20:50
Jóhann Ingi: Áttaði mig ekki á því hvað dómarar leggja á sig mikla vinnu Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum þjálfari Kiel, mun aðstoða dómarana á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í janúar en þetta verður þriðja Evrópumótið í röð þar sem hann vinnur með dómurunum. 13.12.2017 20:15
Íslendingarnir í Árósum frábærir gegn Kolding Íslendingarnir þrír í liði Århus áttu mjög fínan leik er liðið vann sterkan útisigur, 25-28, gegn Kolding. 13.12.2017 19:05
Bale bjargaði Real Madrid Real Madrid er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir að hafa lent í óvæntum vandræðum gegn Al Jazira frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 13.12.2017 18:52
Holland í undanúrslit á HM Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta. 13.12.2017 17:56
Hrafnhildur í fimmta sæti Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fimmta sæti í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug. 13.12.2017 17:20
Doumbia samdi við Maribor Varnarmaðurinn sterki Kassim Doumbia er búinn að semja við slóvenska meistaraliðið Maribor sem sló FH út úr Meistaradeildinni í sumar. 13.12.2017 17:11
Aron Rafn: Skiljanlegt ef ég verð ekki valinn í landsliðið Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍBV í vetur en hrökk loksins í gang í leiknum gegn Haukum á dögunum. 13.12.2017 17:00
Stærsta fimleikastjarna Bandaríkjanna reyndi fyrir sér sem klappstýra Simone Biles vann til fjögurra gullverðlauna á síðustu Ólympíuleikum og var ein af stærstu stjörnum leikanna í Ríó. 12.12.2017 23:30
Sex Rússar í viðbót í lífstíðarbann Alþjóða ólympíusambandið heldur áfram að refsa rússneskum íþróttamönnum og sex vetraríþróttamenn fengu lífstíðarbann í dag. 12.12.2017 22:45