Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bale bjargaði Real Madrid

Real Madrid er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir að hafa lent í óvæntum vandræðum gegn Al Jazira frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Holland í undanúrslit á HM

Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta.

Hrafnhildur í fimmta sæti

Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fimmta sæti í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug.

Doumbia samdi við Maribor

Varnarmaðurinn sterki Kassim Doumbia er búinn að semja við slóvenska meistaraliðið Maribor sem sló FH út úr Meistaradeildinni í sumar.

Sjá meira