Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslendingaliðið í vondum málum

Íslendingalið Norrköping er með bakið upp við vegg eftir 3-0 tap gegn Orgryte í umspili um að halda sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Haf­rún skoraði í jafn­tefli

Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði eina mark Bröndby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Midtjylland í dönsku deildinni í knattspyrnu í dag.

Þriðji sigur Chelsea í röð

Chelsea vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Skoskir stuðnings­menn ollu jarð­skjálfta

Fögnuður skoskra stuðningsmanna eftir að skoska landsliðið tryggði sér sæti á HM í knattspyrnu í fyrsta skipti í 28 ár mældist á jarðskjálftamælum í Skotlandi.

Ís­lands­meistari í fimm ára keppnis­bann

Þorsteinn Bárðarson, Íslandsmeistari í götuhjólreiðum og bikarmeistari í tímatöku, hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Sjá meira