Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Eftir jafntefli í síðustu umferð vann Bayern München öruggan 5-2 sigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.11.2025 16:27
Íslendingaliðið í vondum málum Íslendingalið Norrköping er með bakið upp við vegg eftir 3-0 tap gegn Orgryte í umspili um að halda sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 22.11.2025 16:04
Hafrún skoraði í jafntefli Hafrún Rakel Halldórsdóttir skoraði eina mark Bröndby er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Midtjylland í dönsku deildinni í knattspyrnu í dag. 22.11.2025 14:55
„Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Anthony Joshua, fyrrverandi tvöfaldi heimsmeistarinn í þungavigt í boxi, sparaði ekki stóru orðin á blaðamannafundi í aðdraganda bardaga hans við Jake Paul. 22.11.2025 13:47
Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Freiburg unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Carl Zeiss Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.11.2025 12:53
Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Eiður Smári Guðjohnsen er enn að skora mörk í enska boltanum, ef marka má samfélagsmiðla Sky Sports. 22.11.2025 12:32
Þriðji sigur Chelsea í röð Chelsea vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.11.2025 12:00
Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fögnuður skoskra stuðningsmanna eftir að skoska landsliðið tryggði sér sæti á HM í knattspyrnu í fyrsta skipti í 28 ár mældist á jarðskjálftamælum í Skotlandi. 22.11.2025 11:15
Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Lando Norris verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas fer af stað í nótt. Liðsfeálgi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir hins vegar fimmti. 22.11.2025 10:30
Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Þorsteinn Bárðarson, Íslandsmeistari í götuhjólreiðum og bikarmeistari í tímatöku, hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 22.11.2025 09:55