Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. 3.3.2024 13:01
Tíu leikir í röð án sigurs hjá Burnley Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekk Burnley er liðið mátti þola 0-2 tap gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.3.2024 12:30
Hugmyndinni um bláu spjöldin hent í ruslið Alþjóðlega knattspyrnuráðið IFAB mun ekki halda prófunum áfram með bláu spjöldin sem ráðið kynnti til sögunnar á daögunum. 3.3.2024 12:01
Dómgæsluráðgjafinn segir að dómarinn hafi gert mistök fyrir sigurmark Liverpool Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni og nýráðinn dómgæsluráðgjafi Notteingham Forest, segir að Paul Tierney hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks Liverpool gegn Forest. 3.3.2024 11:16
LeBron fyrstur í fjörutíu þúsund stig LeBron James varð í nótt fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fjörutíu þúsund stig. 3.3.2024 10:30
Messi og Suarez keyrðu yfir Dag Dan og félaga Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City sáu aldrei til sólar er liðið mætti Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. 3.3.2024 09:30
Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. 1.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Lengjubikarinn, þýski og ítalski boltinn og fyrsta tímataka tímabilsins Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fyrsta degi marsmánaðar. 1.3.2024 06:01
Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. 29.2.2024 23:30
Bræðurnir lögðu upp fyrir hvor annan er Athletic Bilbao flaug í úrslit Athletic Bilbao tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu er liðið vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Atlético Madrid í seinni undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. 29.2.2024 22:37