Biden segist ósammála nálgun Netanyahu og hann sé að gera mistök Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í samtali við sjónvarpsstöðina Univision í gær að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, vera að gera mistök varðandi Gasa og að hann væri ekki sammála nálgun hans. 10.4.2024 06:50
Yrði „algjör niðurlæging fyrir Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir það myndu verða algjör niðurlæging fyrir Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn ef það kæmi í ljós að þeir hefðu ekki tryggt það í viðræðum síðustu daga að hvalveiðar verði leyfðar að nýju. 10.4.2024 06:29
Ný ríkisstjórn fær handbók um siðareglur í sængurgjöf Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra, sem samin var af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni og í samvinnu við ráðuneytið. 9.4.2024 12:22
Vaktin: Ný ríkisstjórn tekur við í kvöld Bjarni Benediktsson, Sigurður Ingi Jóhannsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson kynntu nýja ríkisstjórn og áherslumál hennar á blaðamannafundi í Hörpu í dag. 9.4.2024 08:40
Vill að verklag við varðveislu myndefnis á Hrauninu verði skoðað Umboðsmaður Alþingis hefur beint því til Fangelsisins á Litla-Hrauni að skoða hvort ástæða sé til að koma á formlegu verklagi um varðveislu efnis úr öryggismyndavélum. 9.4.2024 08:26
Cameron fundar með Trump í Flórída David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og núverandi utanríkisráðherra, mun funda með Donald Trump, fyrrverandi forseta og núverandi forsetaframbjóðanda, í opinberri heimsókn sinni til Bandaríkjanna. 9.4.2024 07:23
Máttu ekki útiloka Jóhann úr landsliðinu ótímabundið Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórn og landsliðsnefnd Landssambands hestamannafélaga hafi verið óheimilt að vísa Jóhanni Rúnari Skúlasyni úr landsliðinu í hestaíþróttum. 9.4.2024 06:49
Bjarni forsætisráðherra og Sigurður Ingi fjármálaráðherra? Rætt hefur verið að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn og að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins verði fjármálaráðherra. 9.4.2024 06:17
Varnarmálaráðherra Ísrael segir „eftirfylgniaðgerðir“ í undirbúningi Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, segir „eftirfylgniaðgerðir“ í undirbúningi á Gasa, meðal annars aðgerðir í Rafah. Greint var frá því um helgina að 98. herdeild Ísraelshers hefði yfirgefið Khan Younis til að ná aftur vopnum sínum. 8.4.2024 09:09
„Nú sem aldrei fyrr er þörf á vitundarvakningu um dauðann og sorgina“ Landlæknir segir að fram þurfi að fara „mun meiri og dýpri umræða í samfélaginu“ um dánaraðstoð áður en menn geta farið að ræða mögulega lagasetningu. 8.4.2024 07:37