Tekjur Bláa lónsins jukust um 43 prósent og fóru yfir tíu milljarða EBITDA-hagnaður Bláa lónsins var 28 milljónir evra í fyrra og hefur næstum þrefaldast á aðeins fimm árum. Tekjurnar fóru yfir tíu milljarða og fjöldi gesta í lónið var rúmlega 1.100 þúsund. 31.5.2017 07:30
Almar látinn fara sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Stjórn Samtaka iðnaðarins (SI) hefur ákveðið að segja Almari Guðmundssyni, sem hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka iðnarins síðastliðin þrjú ár, upp störfum hjá samtökunum. Var Almari tilkynnt um þessa ákvörðun stjórnar SI fyrr í dag, samkvæmt heimildum Vísis. 30.5.2017 15:24
Skammsýni Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. 26.5.2017 07:00
Einkafjárfestar og sjóðir stærstir í VÍS Einkafjárfestar og hlutabréfasjóðir eiga samanlagt 38 prósent í tryggingafélaginu þegar litið er til hluthafa með meira en eitt prósent í VÍS. Erlendir sjóðir eignast sex prósent á árinu. Sigurður Sigurgeirsson er kominn í hóp stærst 25.5.2017 07:00
Of lítið, of seint Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum. 19.5.2017 07:00
Vilja selja allt hlutafé í Öryggismiðstöðinni Eigendur hafa ákveðið að bjóða til sölu allt hlutafé í félaginu en tekjur þess voru 3.700 milljónir í fyrra. Stærstu hluthafar Hjörleifur Jakobsson og Guðmundur Ásgeirsson. 4.5.2017 07:00
Helgi Bjarnason ráðinn forstjóri VÍS Helgi Bjarnason hefur verið ráðinn forstjóri tryggingafélagsins VÍS. Helgi hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Arion banka frá október 2011 og var áður framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Arion banka. 2.5.2017 22:44
Bankastjóri Landsbankans segir „nauðsynlegt að fá alla bankana á markað“ Lilja Björk Einarsdóttir segir Borgunarmálið hafa sýnt að almenningur og fjölmiðlar fylgist vel með bankanum. Enginn mun kaupa í bönkunum upp á loforð um að bankaskatturinn fari mögulega í framtíðinni. Nýjar höfuðstöðvar verði í húsnæði sem hægt er að minnka. 26.4.2017 07:00
Stórir fiskar, lítil tjörn Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk. 21.4.2017 07:00
Taconic á 150 milljarða undir á Íslandi og vill gerast virkur eigandi að Arion Fjárfesting bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem leiddi þann hóp erlendra fjárfesta sem keypti í síðasta mánuði tæplega 30 prósenta hlut í Arion banka, í kröfum á íslensk félög, ríkisskuldabréfum og hlutafé fyrirtækja, nemur í dag yfir 150 milljörðum króna 12.4.2017 07:00