Guðmundur skákaði Arnóri Eftir tvö töp í röð vann Fredericia sigur á Team Tvis Holstebro, 31-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í leiknum áttust lið íslensku þjálfaranna Guðmundar Guðmundssonar og Arnórs Atlasonar við. 7.12.2024 15:52
Diljá með þrennu í bikarsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði þrennu þegar Leuven vann stórsigur á Olsa Brakel, 1-6, í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í dag. 7.12.2024 15:32
Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. 7.12.2024 15:06
Vuk í Fram Fótboltamaðurinn Vuk Oskar Dimitrijevic er genginn í raðir Fram frá FH sem hann hefur leikið með undanfarin ár. 7.12.2024 14:48
Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Hertha Berlin, lið landsliðsmannsins Jóns Dags Þorsteinssonar, tapaði fyrir Greuther Fürth, 2-1, í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 7.12.2024 14:00
Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds telja að Keflvíkingar hafi dottið í lukkupottinn með því að semja við Ty-Shon Alexander. Hann átti stórleik gegn Tindastóli í gær. 7.12.2024 13:33
LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Ekkert gengur hjá Los Angeles Lakers en í nótt tapaði liðið enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta, þrátt fyrir að stórstjörnurnar LeBron James og Anthony Davis hafi skorað næstum því áttatíu stig samtals. 7.12.2024 12:45
Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hinn sextán ára Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir ótrúleg tilþrif á hlaupabrautinni. Nú hefur hann slegið met sem hafði staðið síðan 1968. 7.12.2024 12:01
„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. 7.12.2024 11:16
Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. 7.12.2024 10:32