Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. 27.9.2024 12:42
Hermann hættur með ÍBV ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins. 27.9.2024 12:16
Segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og Eibar Luis Enrique skýtur föstum skotum að Xavi í nýrri heimildamynd. Hann segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og smálið. 27.9.2024 11:00
Sakar andstæðing um að stela þjálfaranum sínum Mikið hefur gengið á í aðdraganda bardaga hnefaleikakvennanna Sandys Ryan og Mikaelu Mayer sem mætast í Madison Square Garden í New York um helgina. Deila þeirra hverfist meðal annars um þjálfara. 27.9.2024 09:30
Bestu guttarnir í Bestu deild karla Vísir tók saman lista yfir ellefu bestu ungu leikmenn Bestu deildar karla í sumar. Um er að ræða leikmenn fædda 2004 og síðar og þeir verða að hafa spilað að minnsta kosti tíu deildarleiki í sumar. 27.9.2024 09:00
Kroos ætlaði að fara til United en svo var Moyes rekinn Litlu mátti muna að Toni Kroos gengi í raðir Manchester United frá Bayern München sumarið 2014. En vegna stjóraskipta hjá United varð ekkert af þeim vistaskiptum og hann fór þess í stað til Real Madrid þar sem hann lék þar til ferlinum lauk. 26.9.2024 15:17
Afleitur Evrópuárangur Ten Hags upp á síðkastið Ekki er hægt að segja að Manchester United hafi gengið vel í síðustu Evrópuleikjum liðsins undir stjórn Eriks ten Hag. 26.9.2024 14:33
Derrick Rose leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Derrick Rose hefur lagt skóna á hilluna. Hann er sá yngsti sem hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. 26.9.2024 14:01
Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. 26.9.2024 13:02
Telur sig geta fyllt skarð Rodri Ekki vantar sjálfstraustið í Matheus Nunes, leikmann Manchester City. Hann telur að hann geti fyllt skarð Rodris sem verður frá keppni næstu mánuðina vegna alvarlegra meiðsla. 26.9.2024 12:33