Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. 21.9.2024 16:19
Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21.9.2024 16:00
Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21.9.2024 15:55
Bayern búið að skora tuttugu mörk í síðustu þremur leikjum Óhætt er að segja að Bayern München fari vel af stað undir stjórn Vincents Kompany. Bayern sótti Werder Bremen heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag og vann 0-5 sigur. 21.9.2024 15:38
Selfoss og KFA mætast í úrslitum Í úrslitaleik Fótbolta.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda, munu Selfoss og KFA mætast. 21.9.2024 15:07
Ásdís Karen skoraði í þriðja sigri Lillestrøm í röð Í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta vann Lillestrøm 2-5 sigur á Lyn. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark þeirra gulu og svörtu. 21.9.2024 14:28
Orri í byrjunarliði Real Sociedad sem mistókst enn og aftur að skora Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson þreytti frumraun sína í byrjunarliði Real Sociedad þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 21.9.2024 14:01
Jackson í stuði þegar Chelsea fór létt með West Ham Nicolas Jackson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Chelsea sigraði West Ham United örugglega, 0-3, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.9.2024 13:20
Lið Ísaks og Valgeirs bjargaði stigi á dramatískan hátt Fortuna Düsseldorf komst í hann krappann gegn Köln í þýsku B-deildinni í dag en náði að bjarga stigi. Lokatölur 2-2. 21.9.2024 13:12
Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. 21.9.2024 12:58