

Jóhann K. Jóhannsson
Nýjustu greinar eftir höfund

Sagði ranglátt að hryðjuverkamaður hafi fengið reynslulausn
Hryðjuverkaárásir í Bretlandi komu til land í kappræðum leiðtoga Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins fyrir bresku þingkosningarnar sem fara fram í næstu viku.

Gulvestungar mótmæltu í París í dag
Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum.

Fleiri grunnskólabörn tekin með fíkniefnið Spice
Neysla grunnskólabarna á fíkniefninu Spice er mun meiri en áður var talið. Þó nokkur mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins vígð í dag
Þjóðminjasafn Íslands vígði í dag nýja varðveislu- og rannsóknarmiðstöð safnsins í Hafnarfirði en þar eru þjóðminjar Íslands varðveittar við kjöraðstæður.

Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda
Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra.

Hóta sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi taki þeir ekki á sig launalækkun
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breyta vinnufyrirkomulagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sem snýr að yfirvinnu og skerða þannig kjör þeirra.

Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra
Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu.

Vill sameina stofnanir til að efla eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi
Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi.

Forsætisráðherra slökkti eld við Kópavogsskóla
Eldvarnarvika Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag og af því tilefni fræddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra auk slökkviliðsmanna, átta ára börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins.

„Værum ekki hér ef við hefðum ekki haft hjálma“
Sjúkraflutningamenn sem slösuðust á vettvangi rútuslyss undir Eyjafjöllum í dag segja hjálma hafa bjargað miklu. Þau kláruðu útkallið og að sinna farþegum rútunnar áður en þau leituðu sjálf til læknis.