Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4.11.2020 22:12
Barði kærasta fyrrverandi kærustu með lóðbolta í leigubíl Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í október dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás árið 2018. 4.11.2020 21:37
Vinnuslys í miðbænum Vinnuslys varð við nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan tvö í dag. 4.11.2020 19:18
Allir minkar í Danmörku aflífaðir vegna stökkbreytts afbrigðis kórónuveiru Allir minkar í Danmörku, hátt í sautján milljónir talsins, skulu aflífaðir eins fljótt og hægt er vegna stökkbreytingar kórónuveiru, sem greinst hefur í minkum og borist í mannfólk. 4.11.2020 18:32
Milljarðakröfu Jóns Ásgeirs og Ingibjargar vísað frá í héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá milljarðakröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Ingibjargar Pálmadóttur og félags hennar, 365 hf., gegn fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess Heiðari Guðjónssyni og öllum stjórnarmönnum. 4.11.2020 18:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Forsetakosningar í Bandaríkjunum og staðan á kórónuveirunni hérlendis eru á meðal umfjöllunarefna kvöldsins. Fréttir hefjast á slaginu 18:30. 4.11.2020 18:00
Víðir ráðinn í stöðu Víðis Guðmundur Víðir Reynisson, betur þekktur sem Víðir Reynisson, hefur verið ráðinn í stöðu yfirlögregluþjóns almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra. 3.11.2020 23:52
Dagur braut ekki persónuverndarlög með birtingu athugasemdar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri braut ekki persónuverndarlög með því að birta persónuupplýsingar, sem áður höfðu birst á vef Reykjavíkurborgar, á vefsíðu sinni árið 2018. 3.11.2020 23:28
„Úr þessu húsi í Hvíta húsið, með Guðs náð“ Donald Trump og Joe Biden, sem berjast um embætti Bandaríkjaforseta, eru nú á lokametrum kosningabaráttunnar. 3.11.2020 22:42
Íslandsvinur framkvæmdi fágæta lungnaígræðslu á Covid-sjúklingi Einn skurðlækna, sem framkvæmdi fyrstu lungnaígræðslu sem gerð hefur verið á Covid-sjúklingi í Svíþjóð, er mikill „Íslandsvinur“ og hefur síðustu viku starfað á Landspítala við skurðaðgerðir. 3.11.2020 21:00