Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Hundarnir sem björguðust úr brunanum braggast vel

Hundarnir sem björguðust úr bruna í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi í gær braggast vel, að því er fram kemur í færslu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Facebook í dag.

Sex hundar brunnu inni í Kópavogi

Fjórum hundum var hins vegar bjargað úr brunanum, líkt og greint var frá í gær, og þeir fluttir til skoðunar hjá dýralækni.

Sjá meira