Lýsti atvinnuleysi og vanlíðan síðan henni var sagt upp hjá ON Áslaug Thelma Einarsdóttir, sem sagt var upp störfum sem forstöðumanni á einstaklingssviði hjá Orku náttúrunnar árið 2018, lýsir miklum átökum sínum og Bjarna Más Júlíussonar fyrrverandi framkvæmdastjóra ON þegar þau störfuðu saman. 22.10.2020 16:58
Nú sitji börnin heima á meðan fullorðnir mæta í ræktina Foreldrum og aðstandendum íþróttastarfs barna þykir mörgum skjóta skökku við að börn fái ekki að stunda sínar skipulögðu íþróttir en líkamsræktarstöðvar fái að halda úti hóptímum. 22.10.2020 07:01
Lýsa eftir dularfullum bíl á ferð morguninn sem Anne-Elisabeth hvarf Lögregla í Noregi lýsir nú eftir dularfullum bíl sem ekið var eftir göngustíg í grennd við heimili Anne-Elisabeth Hagen og eiginmanns hennar stuttu áður en hún hvarf. 21.10.2020 17:02
Allir skipverjarnir nema einn yfirgefa togarann Skipverjarnir 25 á Júlíusi Geirmundssyni hafa fengið leyfi til að yfirgefa skipið og munu allir nema einn gera það í dag. 21.10.2020 15:33
Umdeildir fánar á búningi lögregluþjóns vekja reiði Lögregluþjónninn á myndinni segir gagnrýnina ósanngjarna og kveðst ekki hafa vitað af mögulegri neikvæðri merkingu fánanna. 21.10.2020 13:41
Telja að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni Allt bendir til þess að eldurinn sem kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar á sunnudag hafi kviknað út frá rafmagni. 21.10.2020 11:49
Rannsaka alvarlega líkamsárás í Borgarnesi Lögregla á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í Borgarnesi á mánudagskvöld. 21.10.2020 11:25
Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. 21.10.2020 10:58
110 smit rakin beint til líkamsræktarstöðva og annarra íþrótta Þar eru ekki meðtalin afleidd smit sem væntanlega hlaupa á hundruðum. 20.10.2020 16:39
Engar tilkynningar um slys á fólki Engar tilkynningar hafa borist almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um slys á fólki eða tjón á mannvirkjum í tengslum við stóran jarðskjálfta sem reið yfir á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. 20.10.2020 16:11