Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefna á að opna þrátt fyrir misvísandi fyrirmæli

Líkamsræktarstöðvarnar World Class og Sporthúsið hyggjast hefja starfsemi á ný á morgun, innan þess ramma sem kveðið er á um í reglugerð heilbrigðisráðherra um íþróttastarf sem taka á gildi í fyrramálið.

Komu til landsins í þremur flugvélum

Fólkið sem greinst hefur með kórónuveiruna á landamærunum á síðustu dögum eftir að hafa dvalið í Póllandi kom hingað til lands í þremur hópum.

Sjá meira