Áletrun þrifin burt í snarhasti Hafist var handa við að þrífa stóra áletrun á vegg við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í dag. 12.10.2020 16:31
Væri skaðlegt að bólusetja heila þjóð áður en öðrum er hleypt að Magnús Gottfreðsson sérfræðingur í smitsjúkdómum segir að viðkvæmir hópar og framlínufólk ætti alls staðar að vera í forgangi þegar bólusetningar við kórónuveirunni hefjast að lokum. 12.10.2020 15:19
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. 12.10.2020 14:32
Stjórnendum hafi verið tjáð að ekki tæki því fyrir þá að sækja um nýja stöðu BHM hefur sent forstjóra Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) bréf þar sem nýlegum uppsögnum stjórnenda hjá stofnuninni er mótmælt og lögmæti þeirra dregið í efa. 12.10.2020 14:02
Telur að mótefnapartí gæti endað illa Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kveðst skilja hugmyndir um „mótefnapartí“, samkvæmi fyrir þá sem hafa fengið kórónuveiruna og myndað mótefni fyrir henni. 12.10.2020 12:15
50 greindust með veiruna innanlands 33 voru í sóttkví við greiningu, en sautján utan sóttkvíar. 12.10.2020 10:55
Ökutæki mögulega á ferðinni við vettvang þegar eldurinn var hvað mestur Lögregla á Suðurlandi óskar nú sérstaklega eftir að heyra frá þeim sem voru á ferðinni í Grafningi á um tveggja klukkustunda tímabili síðasta föstudagskvöld vegna bruna sem varð í húsbíl á svæðinu. 12.10.2020 10:16
Segir Hvíta húsið hafa boðið upp á „ofurdreifingu“ veirunnar Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna, gagnrýnir ríkisstjórn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta harðlega fyrir að hafa haldið viðburð í síðasta mánuði, sem talið er að hafi verið gróðrarstía kórónuveirunnar. 9.10.2020 23:43
Guðni sendir þjóðinni kveðju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hvetur Íslendinga til að standa saman gegn kórónuveirufaraldrinum í kveðju til þjóðarinnar sem birt var í kvöld. 9.10.2020 23:00
Segir ásakanir Hauks alvarlegar og útilokar ekki að hann verði dreginn fyrir dóm Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) segir að Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur hafi sett fram alvarlegar ásakanir um lögbrot á hendur fyrirtækinu. 9.10.2020 22:34