Aðalatriðið að fara ekki í „ásakanaleik fram og til baka“ Prófessor segir að óreiða í kringum endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi geti rýrt traust kjósenda á stjórnmálum. Aldrei muni nást algjör sátt um niðurstöðuna. 21.10.2021 21:30
„Síðasti naglinn í líkkistu þessara kosninga“ Oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi sem kærði framkvæmd Alþingiskosninganna er viss um að uppkosning fari fram í kjördæminu, sérstaklega í ljósi þeirra gagna sem komu fram í málinu í gær. Það sé eini möguleikinn í stöðunni. 21.10.2021 12:05
Búin að vera að hamstra vörur síðan í sumar Kaupmaður í miðbænum segir vöruskort síðustu mánaða hafa verið gríðarlega áskorun. Hún hafi byrjað að hamstra vörur fyrr á árinu til að mæta eftirspurn í jólavertíðinni - og ráðleggur fólki að bíða ekki of lengi með jólainnkaupin. 18.10.2021 20:31
Telur að róttækar breytingar við Bústaðaveg myndu stórbæta hverfið Róttækar breytingar á Bústaða- og Háaleitishverfi eru boðaðar með tillögum að nýju hverfisskipulagi. Skiptar skoðanir eru um tillögurnar en formaður íbúaráðs er þó viss um að þær myndu stórbæta hverfið. 18.10.2021 19:00
Verðhækkanir gætu „því miður“ orðið þrálátari en vonast var til Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að fáir hafi búist við því að vöruskortur og tilheyrandi verðhækkanir vegna kórónuveirufaraldursins yrðu jafnþrálatar og langvarandi og raun ber vitni. Tekið gæti ár að vinda ofan af vandanum. 18.10.2021 11:50
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 höldum við áfram umfjöllun okkar um kynþáttafordóma og hatursorðræðu á Íslandi. Lögregla hefur enga heimild til þess að haldleggja efni sem flokkast sem hatursorðræða eða loka vefsíðum sem hýsa slíkt efni. Varaþingmaður segir tíma til kominn að endurskoða ákvæði hegningarlaga um hatursorðræðu. 17.10.2021 18:12
Skýringin á bak við tómu hillurnar í IKEA Kórónuveirufaraldurinn hefur sett ófyrirséða steina í götu fyrirtækja í verslun og þjónustu allra síðustu mánuði. Afleiðingarnar eru meðal annars tómar hillur í IKEA og löng bið eftir bílum. 17.10.2021 13:11
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu vegna vonskuveðurs á landinu í kvöld. Veturinn er kominn, að sögn upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum á slaginu tólf. 17.10.2021 11:52
Komið að manninum meðvitundarlausum úti á götu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar hvort ekið hafi verið á mann sem komið var að meðvitundarlausum úti á götu í Mávanesi í Garðabæ um tvöleytið í nótt. Málið var tilkynnt sem líkamsárás en áverkar mannsins eru minniháttar. 17.10.2021 11:31
Hópslagsmál pilta við Hagkaup hafi átt sér aðdraganda Veist var að þremur piltum á bílastæði fyrir utan Hagkaup í Garðabæ á fjórða tímanum í nótt. Piltarnir segja gerendur hafa verið eldri pilta, um tvítugt, sem hafi ráðist á vin þeirra fyrr um kvöldið, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. 17.10.2021 10:59