Færeyjaflug flyst frá Reykjavík vegna stærri flugvéla og lítillar flugstöðvar Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur ákveðið að hætta að nota Reykjavíkurflugvöll í millilandaflugi milli Íslands og Færeyja. 7.9.2018 20:30
Höfn í Finnafirði ýmist sögð lyftistöng eða ógn byggðar Sumir sjá fram á kúvendingu í atvinnumálum og mikla uppbyggingu en aðrir óttast stærðina, landssölu og að fiskimiðin skaðist. 6.9.2018 20:30
Risahöfn í Finnafirði að færast yfir á næsta stig Aðilar sem kannað hafa möguleika á alþjóðlegri stórskipahöfn við Langanes hyggjast ákveða um næstu mánaðamót hvort stofnuð verði tvö hlutafélög um verkefnið. 5.9.2018 20:00
Flugvél Ernis föst í vef skriffinnsku í allt sumar Dornier-skrúfuþota, sem Flugfélagið Ernir keypti til landsins í vor, hefur enn ekki komist í notkun vegna mikillar skriffinnsku sem fylgir skrásetningu hennar, að sögn eigandans. 4.9.2018 21:00
Vísbendingar um landnámsbæ í Stöðvarfirði fyrir tíma Ingólfs Fornleifarannsókn gefur sterka vísbendingu um að landnámsbýli hafi risið í Stöðvarfirði fyrir hið viðurkennda landnámsártal en ekki aðeins árstíðabundin veiðistöð, eins og í fyrstu var talið. 3.9.2018 21:00
Halda fullveldishátíð í Dölum og heiðra Sturlu Þórðarson Dalamenn hafa boðað til eigin fullveldishátíðar í Saurbæ um næstu helgi sem jafnframt verður Sturluhátíð. Þar verður í senn fagnað afmæli fullveldisins og afmæli Sturlu Þórðarsonar. 24.7.2018 16:45
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22.7.2018 21:30
Sagan þegar lögheimilið var skráð í Jökulsárhlíð Bóndinn á Hrafnabjörgum segir frá því hvernig það kom til að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skráði lögheimili sitt á sveitabæ á Austurlandi. 22.7.2018 08:45
Öldungur fær arftaka eftir 110 ára þjónustu Mesti öldungur vegakerfisins stendur á tímamótum. Eftir hundrað og tíu ára þjónustu við landsmenn er komið að því að brú á Austurlandi verði leyst af hólmi. 21.7.2018 07:15
Stórbýli sem Katla eyddi grafið upp úr sandinum Fornleifafræðingar grafa nú upp fornt stórbýli á Mýrdalssandi sem talið er að hafi eyðst fyrir sexhundruð árum af völdum Kötluhlaupa. 19.7.2018 22:00