Íbúar á Seyðisfirði þrýstu á um loftgæðamælingar Í ljósi fjölgunar á komum skemmtiferðaskipa til Seyðisfjarðar, þrýstu bæjarbúar á um loftgæðamælingar á höfninni á Seyðisfirði til að mæla umfang mengunar af völdum skipa. 6.7.2018 15:04
Segir hroka og hleypidóma einkennismerki fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokks Bergur Þór Ingólfsson styður ljósmæður í kjaradeilu sinni. 6.7.2018 12:09
Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6.7.2018 11:32
Segja velferð kvenna, barna og samfélagsins alls ógnað Læknar á Vesturlandi lýsa yfir áhyggjum af ástandinu. 6.7.2018 11:17
Hið herta eftirlit með eldsneytisnotkun skipa á byrjunarreit Hið herta eftirlit með skipum sem Umhverfisstofnun boðaði síðasta haust er enn ekki byrjað. 6.7.2018 10:36
Breska lögreglan rannsakar þrjú mál til viðbótar Meint brot spanna langan tíma. Brotin eiga að hafa gerst á árunum 1996-2008. 5.7.2018 11:41
Gert að langreyðum í Hvalfirði eftir vélarbilun Upp úr miðjum síðasta mánuði hófust hvalveiðar og fyrstu langreyðar sumarsins dregnar á land. 2.7.2018 16:53
Akureyrarvöllur heitir nú Greifavöllurinn: „Þetta er orðið hluti af leiknum í dag“ Knattspyrnudeild KA og Greifinn veitingahús gerðu á dögunum með sér samning um að heimavöllur KA í Pepsi-deild karla muni bera nafnið Greifavöllurinn. 2.7.2018 15:52
Útiloka viðgerðir á núverandi veggjum Orkuveituhússins Ákvörðunin mun skýrast á næstu mánuðum. 2.7.2018 12:25
Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá ALVA Fjártæknifyrirtækið ALVA, sem meðal annars á og rekur Netgíró og Aktiva, hefur ráðið til sín Guðna Aðalsteinsson og Katrínu M. Guðjónsdóttur í stöður framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu. 2.7.2018 11:22