Fréttamaður

Margrét Helga Erlingsdóttir

Margrét Helga er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarmaður í VR segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann félagsins, hafa hlaupið á sig og sýnt af sér kunnáttuleysi með því að lýsa yfir vantrausti á Forseta ASÍ en mikil ólga er innan stjórnarinnar með vinnubrögð formannsins. Rætt verður við Ingibjörgu í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Líkamsleifarnar eru af Arturi

Líkamsleifar sem fundust á hafsbotni undan Snæfellsnesi í febrúar eru af Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi sem búsettur hafði verið á Íslandi í fimm ár.

Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli

Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn.

Sjá meira