Eldri maður handtekinn grunaður um að hafa haldið syni sínum í búri í 20 ár Sonurinn, sem í dag 42 ára, glímir í dag við bakvandamál. 8.4.2018 09:49
Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7.4.2018 19:45
Segir það galið að gefa eftir tekjustofna Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin hefði þurft að forgangsraða betur. 7.4.2018 16:54
Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7.4.2018 15:02
Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýja lausn í fráveitumálum við Mývatn Fjármála-og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og forstjóra Landgræðslunnar undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um samstarf í fráveitumálum, 7.4.2018 13:02
Ant McPartlin keyrði undir áhrifum áfengis McPartlin klessti á tvo bíla og síðar kom í ljós að hann reyndist hafa verið undir áhrifum áfengis. 7.4.2018 12:16
14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7.4.2018 09:40
Segist þrátt fyrir allt vera rétti maðurinn til að leiða Facebook Hvorki hafi dregið úr notkun Facebook né hafi auglýsingasala dregist saman frá því hneykslið kom upp. 4.4.2018 23:05
Segja sig úr Bjartri framtíð vegna samstarfsörðugleika "Það var okkar mat á þessum tímapunkti að samstarfið væri ekki eins og best væri á kosið og það væri rétt að segja sig frá Bjartri framtíð,“ segir Einar Birkir. 4.4.2018 21:16
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent