Nýr félags-og jafnréttismálaráðherra í sókn gegn fátækt Allt kapp verður lagt á að sporna gegn fátækt barna að sögn nýs félags-og jafnréttismálaráðherra. 3.12.2017 16:24
Slökkviliðsmenn gagnrýna Sprengjugengið í þætti Ævars vísindamanns Í þáttinn mættu tvær ungar konur frá Sprengjugengi Háskóla Íslands. Þær bleyttu í bómull með eldfimum vökva og kveiktu í með þeim afleiðingum að talsverður eldur skapaðist innandyra. 3.12.2017 14:25
Forseti ASÍ: Sameiginlegt verkefni vinnumarkaðar og stjórnmálanna að koma á ró og festu Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ segist treysta forsætisráðherra til þess að taka á vandanum með öðrum hætti en forverar hennar í starfi. 3.12.2017 11:11
Macron blæs til stórsóknar gegn kynbundnu ofbeldi Emmanuel Macron, forseti Frakklands,boðar aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi. 25.11.2017 23:10
„Við erum gosið! Við erum stormurinn!“ Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara, Halla Ólöf Jónsdóttir og Nína Rún Bergsdóttir voru kyndilberar Ljósagöngunnar í dag. 25.11.2017 21:52
Tíu ára gömul íslensk leikkona sló í gegn á kvikmyndahátíð í Tallin Unga leikkonan Kristjana Thors sýndi mikið hugrekki á kvikmyndahátíð í Tallin. 25.11.2017 20:56
Stefna á opnun Kattakaffihússins fyrir jól Gígja og Ragnheiður hafa gengið með þann draum í maganum að opna svokallað kattakaffihús en þau njóta sívaxandi vinsælda erlendis. 25.11.2017 20:00
Tvöföld hamingja hjá Björgvini Páli og Karen Einarsdóttur Tvíburar Karenar Einarsdóttur og Björgvins Páls Gústafssonar eru komnir í heiminn og öllum heilsast vel. 25.11.2017 19:19
Gunnar Bragi telur að flokksmenn verði með óbragð í munni ef af stjórninni verður Gunnar Bragi Sveinsson telur ljóst að einhver verði að gefa verulegan afslátt af málefnum til þess að ríkisstjórnin verði að veruleika. 25.11.2017 17:09