Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19.11.2017 23:35
Lyfti andanum frekar en farsímanum Það hefur valdið Frans páfa vonbrigðum að sjá hve margir nota farsímana sína í messu. 19.11.2017 22:23
Segja málefni stúdenta vanrækt Aldís Mjöll Geirsdóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta, vill að hugað verði að málefnum stúdenta við myndun stjórnarsáttmála. 19.11.2017 21:23
Franskur lögregluþjónn myrti þrjá í norðurhluta Parísar Lögregluþjónn í norðurhluta Parísar hóf skotárás með þeim afleiðingum að þrír létust og aðrir þrír særðust. 19.11.2017 19:38
Biðin skýrist af því að flokkarnir séu að vanda sig Katrín Jakobsdóttir segir flokkana nálgast stjórnarmyndunarviðræður með öðrum hætti en fram að þessu. 19.11.2017 18:42
Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12.11.2017 17:05
Teiknar upp raunhæfan möguleika fyrir Vinstri græn Logi Einarsson teiknar upp valkost fyrir Vinstri græn. verði hann valinn verði bæði hægt að tryggja pólitískan stöðugleika og ráðast í uppbyggingarverkefni. 12.11.2017 15:48
Bjart yfir Austfirðingum vegna Norðfjarðarganga Austfirðingar fagna Norðfjarðargöngum og löng röð myndaðist við göngin því fólk var spennt að berja þau augum í fyrsta skiptið. 12.11.2017 13:57
Sigurður Ingi: Gætum verið að sigla inn í sama ástand og í fyrra ef flokkarnir ná ekki saman Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræður þingflokkanna þriggja gangi vel. 12.11.2017 12:46
Eðlilegt að félagshyggjufólk sé efins um ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki Huginn Freyr Þorsteinsson segir að það sé ekki óeðlilegt að félagshyggjufólk setji spurningarmerki við stjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokki. 12.11.2017 11:15