Jón Þór valinn formaður Pírata með hlutkesti Jón Þór Ólafsson er nýr formaður Pírata. Sá háttur er hafður á í Pírataflokknum að við upphaf hvers löggjafarþings er nýr formaður valinn með hlutkesti. 1.10.2020 17:08
Kannast ekki við að vera á sama báti og fjármálaráðherra Þingsetningarathöfn hófst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en á sama tíma kom fólk sér fyrir á Austurvelli til að sýna þeim samstöðu sem eru á lægstu launum. Þau vilja minna stjórnvöld á fyrir hverja þau vinna og á að fólk í fátækt bíði enn eftir kjarabótum. 1.10.2020 14:27
Hátt í þrjú hundruð missa vinnuna í hópuppsögnum Hátt í þrjú hundruð manns missa vinnuna samanlagt í hópuppsögnum í september. 30.9.2020 17:41
Fimm skipverjar með Covid-19 einkenni á leið í land Í kvöld er von á togara til Seyðisfjarðar en fimm skipverjar um borð hafa fundið til einkenna sem svipar mjög til covid-19. 30.9.2020 17:16
Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. 30.9.2020 15:17
Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. 30.9.2020 10:47
Úrkomuviðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna talsverðrar úrkomu sem spáð er á Suðausturlandi og á Austfjörðum í kvöld. 29.9.2020 17:22
Sex á spítala vegna kórónuveirunnar og einn í öndunarvél Sex sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar en innlögnum fjölgaði um einn í dag. 29.9.2020 16:45
Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. 29.9.2020 15:37
Bifreiðin sem lýst var eftir fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir blárri Kia Niro bifreið með númerið SB-T53 en bifreiðin er árgerð 2020. 29.9.2020 13:09