Þórdís vann samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala Þórdís Erla Zoëga bar sigur úr býtum í samkeppni um listaverk við nýjan Landspítala. Samhljóma niðurstaða dómnefndar var að verk hennar, Upphaf, bæri fyrir sér næmi fyrir rýminu og starfsemi spítalans. 5.1.2024 13:22
Aðstoðarmaðurinn þurfti að sofa á gólfinu Móðir fjölfatlaðs manns sem reglulega þarf að sækja læknisþjónustu á bráðamóttöku Landspítalans segist aldrei hafa orðið vitni að öðru eins líkt og nú vegna ástandsins á spítalanum. Aðstoðarmaður hans varð að sofa á gólfinu á dögunum. Hún segist gríðarlega þakklát starfsfólki sem vinni við ömurlegar aðstæður. 5.1.2024 13:01
Mótmæla aðgerðarleysi vegna Gasa við Ráðherrabústaðinn Mótmælendur komu saman við Ráðherrabústaðinn í morgun þar sem ríkisstjórn Íslands fundaði og mótmæltu þeir að eigin sögn aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa. Ríflega fimmtíu manns voru fyrir utan bústaðinn í morgun. 5.1.2024 10:33
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni The Piper Hrollvekjan The Piper verður frumsýnd í Smárabíó föstudaginn 19. janúar næstkomandi. Myndin er í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen sem gerði meðal annars spennutryllinn Kulda sem kom út fyrir nokkrum misserum. 5.1.2024 10:01
Óskiljanlegt að lífeyrissjóðir taki ekki utan um Grindvíkinga Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, segir stjórnvöld hafa staðið í þeirri trú að lífeyrissjóðir myndu fylgja fordæmi bankanna og standa með lántakendum sínum í Grindavík. Hann segir illskiljanlegt hvers vegna einstaka lífeyrissjóðir taki ekki utan um einstaka lántaka. 5.1.2024 08:55
Líklegast að ISIS beri ábyrgð á árásinni í Íran Bandarísk yfirvöld segja að þau telji líklegast að hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið beri ábyrgð á hryðjuverkaárás í Íran í gær þar sem í hið minnsta 84 manns létust. 4.1.2024 16:22
Gæsluvarðhald vegna skotárásar framlengt Gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem hleyptu af skotum inni í íbúð í Hafnarfirði á aðfangadegi hefur verið framlengt um eina viku. 4.1.2024 14:45
Hætta sölu á Pepsí vegna „óásættanlegra verðhækkana“ Franska matvöruverslanakeðjan Carrefour hefur tilkynnt að hún muni hætta að selja Pepsí og aðrar vörur úr smiðju PepsiCo. Ástæðan er sögð sú að vörurnar séu orðnar of dýrar eftir nýjustu verðhækkanirnar. 4.1.2024 14:41
Skiptir um trúfélag og íhugar að gerast djákni Bandaríski leikarinn Shia Labeouf hefur skráð sig í kaþólsku kirkjuna. Hann íhugar jafnframt að gerast djákni og starfa fyrir kirkjuna. 4.1.2024 13:17
Snjóstormur gerir Skandinövum lífið leitt Snjó hefur kyngt niður í Svíþjóð, Danmörku, Noregi og Finnlandi og stormur fylgt snjónum með tilheyrandi samgöngutruflunum. Talað er um metmagn af snjó í Noregi og þá hafa þúsundir bíla setið fastir í Svíþjóð og í Danmörku. Tveir létust í snjóflóði í Finnlandi. 4.1.2024 11:26
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent