Keimlík slys í Skagafirði og Vestmannaeyjum Björgunarsveitir brugðust við í Skagafirði og í Vestmannaeyjum í dag og komu í tveimur sitthvorum tilfellum til aðstoðar tveimur ferðamönnum sem höfðu slasast. 23.7.2023 19:10
Veit hvað hún vill mest af öllu í afmælisgjöf Selena Gomez átti afmæli í gær en hún varð 31 árs gömul. Hún segist vera þakklát fyrir margt í lífinu og vita upp á hár hvað hún vill mest af öllu í afmælisgjöf. 23.7.2023 18:11
„Leysum við þetta ekki bara í góðu?“ Smiður skarst í leikinn á gatnamótum Túngötu og Suðurgötu í miðborg Reykjavíkur í gær í pattstöðu á milli rútubílstjóra og bílstjóra sendiferðabíls, en hvorugt vildi hleypa hinu áfram sína leið. 22.7.2023 23:00
Hyggjast rannsaka fangabúðir nasista á breskri grundu Bresk stjórnvöld hyggjast í fyrsta sinn rannsaka til hlýtar einu fangabúðir nasista sem vitað er að voru reistar á breskri grundu, á eyjunni Alderney í Ermasundi. Er það gert eftir að ný sönnunargögn fundust sem varpað hafa ljósi á grimmdarverk nasista á eyjunni. 22.7.2023 22:46
Segist hafa farið til helvítis og heim aftur Jamie Foxx hefur í fyrsta sinn tjáð sig um heilsufarsvandamál sem hafa verið að pliga hann. Leikarinn dvaldist á spítala í apríl í Atlanta borg í Bandaríkjunum en ekki hefur komið fram um hvaða veikindi var að ræða. 22.7.2023 22:13
Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22.7.2023 20:25
Garg af svölum og reiðhjól sem hafði verið stolið í tvö ár Maður sem stóð á garginu heima hjá sér á svölunum í morgun í Fossvogs-og Háaleitishverfi varð að ósk nágranna og lögreglu um að láta af þeirri hegðun. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna dagsins í dag. 22.7.2023 17:49
Þrettán ára bjargaði sér frá mannræningja Þrettán ára gamalli stúlku sem rænt var af 61 árs gömlum manni í Kaliforníu í Bandaríkjunum bjargaði sér með því að skrifa skilaboð á miða og koma þeim áleiðis til vegfarenda þar sem hún var læst inni í bíl. 21.7.2023 23:26
Skilaboðin séu ekki: „Verið nú góð við túristana!“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir markmiðið með nýju árveknisátaki um gestrisni ekki vera að tala niður til Íslendinga heldur til þess að minna á þann ávinning sem ferðaþjónustan hefur í för með sér fyrir þjóðarbúið. Íslendingar þyki meðal gestrisnustu þjóða í heimi og þannig sé gestrisnin orðin að söluvöru. 21.7.2023 21:36
Fangaði augnablikið þegar veggur hrundi í hraunið: „Stórkostlegt að verða vitni að þessu“ Myndband náðist af því þegar hraunáin úr gosinu við Litla-Hrút gleypti jarðveg sem myndað hafði vegg við hraunána í gær. Augnablikið má horfa á hér að neðan. 21.7.2023 20:25
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent