Buðu grunlausum manneskjum í tveggja ára afmælisfögnuð Play Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2023 14:55 Fólkið var gríðarlega hissa enda ekki á hverjum degi sem heilt flugfélag býður í afmælisfögnuð. Play Flugfélagið Play bauð tveimur manneskjum af handahófi frá Washington DC í Bandaríkjunum til Íslands til þess að fagna tveggja ára afmæli flugfélagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu en myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Þar kemur fram að það eina sem þessar tvær manneskjur þurftu að gera til að fá að koma í þessa ferð var að svara nokkrum spurningum um Ísland, vera með gilt vegabréf og geta hoppað upp í flugvél samdægurs og fljúga til Íslands með Play til að upplifa margt af því besta sem landið hefur upp á að bjóða. Tvö ár eru nú liðin frá allra fyrsta flugi félagsins en sú ferð var farin til London 24. júní árið 2021. Á þeim tíma hefur félagið stækkað úr þremur farþegaþotum árið 2021 í sex farþegaþotur árið 2022 og nú árið 2023 státar félagið af 10 Airbus A320/321 farþegaþotum. Flotinn er sá yngsti í allri Evrópu og flýgur félagið til hátt í fjörutíu áfangastaða í ár, þar af fimm í Norður Ameríku en þeir eru Toronto í Kanada og Boston, Baltimore, New York og Washington DC í Bandaríkjunum. Í tilefni af þessum áfanga, að tvö ár séu liðin frá fyrsta fluginu, stökk Play til Washington DC með tökuteymi til að finna tvær manneskjur á götum höfuðborgar Bandaríkjanna sem gátu svarað laufléttum spurningum um Ísland og voru viljug til að koma með til Íslands til að fagna afmæli flugfélagsins. Vegfarendum gekk misvel að svara spurningum og reyndu hvað þeir gátu að komast með í þessa ævintýraför en hér fyrir neðan má sjá myndbandið af því hvernig þetta tókst allt saman til. Play Tímamót Fréttir af flugi Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Þar kemur fram að það eina sem þessar tvær manneskjur þurftu að gera til að fá að koma í þessa ferð var að svara nokkrum spurningum um Ísland, vera með gilt vegabréf og geta hoppað upp í flugvél samdægurs og fljúga til Íslands með Play til að upplifa margt af því besta sem landið hefur upp á að bjóða. Tvö ár eru nú liðin frá allra fyrsta flugi félagsins en sú ferð var farin til London 24. júní árið 2021. Á þeim tíma hefur félagið stækkað úr þremur farþegaþotum árið 2021 í sex farþegaþotur árið 2022 og nú árið 2023 státar félagið af 10 Airbus A320/321 farþegaþotum. Flotinn er sá yngsti í allri Evrópu og flýgur félagið til hátt í fjörutíu áfangastaða í ár, þar af fimm í Norður Ameríku en þeir eru Toronto í Kanada og Boston, Baltimore, New York og Washington DC í Bandaríkjunum. Í tilefni af þessum áfanga, að tvö ár séu liðin frá fyrsta fluginu, stökk Play til Washington DC með tökuteymi til að finna tvær manneskjur á götum höfuðborgar Bandaríkjanna sem gátu svarað laufléttum spurningum um Ísland og voru viljug til að koma með til Íslands til að fagna afmæli flugfélagsins. Vegfarendum gekk misvel að svara spurningum og reyndu hvað þeir gátu að komast með í þessa ævintýraför en hér fyrir neðan má sjá myndbandið af því hvernig þetta tókst allt saman til.
Play Tímamót Fréttir af flugi Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira