Íslendingar í Rússlandi láti vita af sér Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2023 12:52 Rússneskir málaliðar Wagner hópsins í Rostov í morgun. Vísir/AP Utanríkisráðuneytið hvetur Íslendinga í Rússlandi til þess að hafa samband og láta vita af sér vegna ástandsins í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Í tilkynningu ráðuneytisins eru Íslendingar í landinu hvattir til þess að fara varlega og fylgjast með gangi mála í fjölmiðlum. Vísir hefur ekki náð í Svein H. Guðmarsson upplýsingafulltrúa ráðuneytisins en eins og fram hefur komið hafa Wagner málaliðar nú beint spjótum sínum að rússneskum stjórnvöldum. Íslendingar í Rússlandi eru hvattir til að hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Það er hægt að gera með því að senda póst á netfangið hjalp@utn.is eða með því að hringja í símanúmerið +354 545 0112. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vekur athygli á því að helstu vinaþjóðir Íslands vara enn við ferðum til Rússlands. Þá er eindregið varað við ferðum til Úkraínu, sérstaklega til svæða þar sem átök geisa eða eru undir rússneskum yfirráðum. Möguleikar til að veita íslenskum ríkisborgurum borgaraþjónustu á þeim svæðum eru mjög takmarkaðir. Ef viðvera íslenskra ríkisborgara í Rússlandi eða Úkraínu er ekki nauðsynleg hvetur borgaraþjónustan þá að endurskoða ferðaáætlun sína. Eru þeir hvattir til að fylgjast með ferðaviðvörunum utanríkisráðuneyta Norðurlanda. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Í tilkynningu ráðuneytisins eru Íslendingar í landinu hvattir til þess að fara varlega og fylgjast með gangi mála í fjölmiðlum. Vísir hefur ekki náð í Svein H. Guðmarsson upplýsingafulltrúa ráðuneytisins en eins og fram hefur komið hafa Wagner málaliðar nú beint spjótum sínum að rússneskum stjórnvöldum. Íslendingar í Rússlandi eru hvattir til að hafa samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Það er hægt að gera með því að senda póst á netfangið hjalp@utn.is eða með því að hringja í símanúmerið +354 545 0112. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vekur athygli á því að helstu vinaþjóðir Íslands vara enn við ferðum til Rússlands. Þá er eindregið varað við ferðum til Úkraínu, sérstaklega til svæða þar sem átök geisa eða eru undir rússneskum yfirráðum. Möguleikar til að veita íslenskum ríkisborgurum borgaraþjónustu á þeim svæðum eru mjög takmarkaðir. Ef viðvera íslenskra ríkisborgara í Rússlandi eða Úkraínu er ekki nauðsynleg hvetur borgaraþjónustan þá að endurskoða ferðaáætlun sína. Eru þeir hvattir til að fylgjast með ferðaviðvörunum utanríkisráðuneyta Norðurlanda.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki á Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira