Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta sem fer fram í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. 6.3.2025 18:11
Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. 6.3.2025 18:00
Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. 6.3.2025 07:02
Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. 6.3.2025 06:31
Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 6.3.2025 06:01
Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Knattspyrnukonan Jacqueline Ovalle skoraði stórglæsilegt en um leið afar óvenjulegt mark á dögunum. Mark hennar var svo flott mark að fólk fór strax að ræða um það sem mögulega flottasta fótboltamark ársins. 5.3.2025 23:30
„Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Mikael Nikulásson var gestur vikunnar hjá Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni í Körfuboltakvöldi Extra og hann hefur sterkar skoðanir á útlendingamálum í körfuboltanum hér heima. 5.3.2025 22:48
Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. 5.3.2025 22:20
Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Barcelona vann 1-0 sigur á Benfica í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5.3.2025 22:00
Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Bayern München er í fínum málum eftir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5.3.2025 21:54