Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. 11.2.2025 20:15
Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11.2.2025 19:41
Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Valur fagnaði sínum fjórða sigri í röð í Olís deild kvenna í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á ÍR á Hlíðarenda. 11.2.2025 19:28
Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Dagur Gautason lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni. 11.2.2025 19:24
Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 11.2.2025 18:17
Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld. 11.2.2025 17:30
Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. 11.2.2025 07:03
Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Sænskur fótboltaþjálfari, sem er vel þekktur í heimalandi sínu, hefur verið dæmdur í 21 mánaða fangelsi. 11.2.2025 06:31
Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum 11.2.2025 06:01
Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram á öðrum degi Evrópumóts öldunga í klassískum kraftlyftingum sem fer fram þessa dagana í Albi í Frakklandi. 10.2.2025 23:16