Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sex ára dóttir stórstjörnu nýju NFL meistaranna sendi föður sínum skilboð sem margir hafa dáðst af síðan þau voru gerð opinber. 10.2.2025 23:15
Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10.2.2025 23:00
Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. 10.2.2025 22:32
Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. 10.2.2025 21:39
Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace komst í kvöld í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir útisigur á D-deildarliði Doncaster Rovers. 10.2.2025 21:37
Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion gerði á dögunum athugasemd við merki króatíska félagsins NK Jadran-Galeb. 10.2.2025 21:15
Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann José María del Nido Carrasco, forseti Sevilla, sakar risanna í Real Madrid um að eyðileggja spænska fótboltann með herferð sinni gegn dómurum í La Liga. 10.2.2025 20:47
Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er orðinn langmarkahæstur í Olís deild karla í handbolta. 10.2.2025 20:16
Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Luka Doncic spilar í nótt sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta síðan að félagið fékk hann í leikmannaskiptum við Dallas Mavericks. 10.2.2025 20:01
Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. 10.2.2025 19:46